Rannsóknir og greining í samvinnu við sveitarfélögin í landinu halda opinn upplýsingafund um stöðu ungmenna í efstu bekkjum grunnskóla og framhaldsskólum landsins. Sérstaklega verður athyglinni beint að líðan ungmenna á tímum COVID-19, ásamt vímuefnaneyslu, notkun á nikótínpúðum og orkudrykkjum.