Ungt fólk fyrirlestraröð

Næstu miðvikudaga frá 10. mars og fram í apríl stendur R&G fyrir fyrirlestraröð um Ungt fólk rannsóknirnar í tilefni af 22 ára afmæli Rannsókna og greiningar. Fyrirlestrunum verður streymt í vefkerfinu WebinarJam. Nauðsynlegt er að skrá sig á fyrirlestrana áður en þeir hefjast.  

 

afmaeliskaka-fyrir-vef

Næsti fyrirlestur

Koffín og svefn - ungt fólk


dr. Álfgeir Kristjánsson (R&G) og dr. Erla Björnsdóttir

14. apríl kl. 12:00

Dagskráin - 10. mars til 28. apríl 2021

10. mars kl. 12:00

Íslenska forvarnarmódelið
Inga Dóra Sigfúsdóttir

Frestað ...

"Þetta vilja þau" skýrsla Forvarnardagsins
Margrét Lilja Guðmundsdóttir

24. mars kl. 12:00

Niðurstöður úr framhaldsskólanum
Margrét Lilja Guðmundsdóttir og Sigvaldi Sigurðarson SÍF

14. apríl kl. 12:00

Koffín og svefn
Erla Björnsdóttir og Álfgeir Logi Kristjánsson

21. apríl kl. 12:00

Áskoranir í lífi barna og ungmenna
Margrét Lilja Guðmundsdóttir


28. apríl kl. 12:00

Líðan ungmenna
Ingibjörg Eva Þórisdóttir og Þórhildur Halldórsdóttir

5. maí kl. 12:00

"Þetta vilja þau" skýrsla Forvarnardagsins
Margrét Lilja Guðmundsdóttir