Ungt fólk fyrirlestraröð

Miðvikudagana frá og með 10. mars og fram í maí stóð R&G fyrir fyrirlestraröð um Ungt fólk rannsóknirnar í tilefni af 22 ára afmæli Rannsókna og greiningar. Fyrirlestrunum var streymt í vefkerfinu WebinarJam og er hægt að sjá fyrirlestrana hér fyrir neðan.

Íslenska forvarnarmódelið
Inga Dóra Sigfúsdóttir

Niðurstöður úr framhaldsskólanum
Margrét Lilja Guðmundsdóttir og Sigvaldi Sigurðarson SÍF

Koffín og svefn
Erla Björnsdóttir og Álfgeir Logi Kristjánsson

Líðan ungmenna
Ingibjörg Eva Þórisdóttir og Þórhildur Halldórsdóttir

Klám og "sexting": Umfang kynferðislegra myndsendinga meðal barna
Margrét Lilja Guðmundsdóttir og Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir


"Þetta vilja þau" Forvarnardagurinn
Margrét Lilja Guðmundsdóttir