Við erum hópur vísindamanna á sviði félagsvísinda og sérfræðingar með ólíkan bakgrunn og reynslu. Rannsóknir og greining er með aðsetur við Háskólann í Reykjavík (HR).