Rás 2, sem tók málið til umfjöllunar, hefur jafnframt bent á að neysla
íslenskra ungmenna væri hærri en í nokkru öðru Evrópulandi og yfir viðmiðum
Evrópusambandsins um neyslu sem gefin er upp sem örugg fyrir fullorðna. Um 35% nemenda í 10. bekk á Íslandi drekka eina eða fleiri dósir á degi hverjum, þar af eru um 8% sem drekka tvær eða fleiri dósir daglega.